28. september 2010

Ranghermi leiðrétt

Í frétt hér á dögunum um B-414 og Hauk Júlíusson var farið rangt með uppruna vélarinnar og fáeitt annað. Nú hefur það verið leiðrétt svo treysta má fréttinni. Afsökunar er beðið á rangherminu.