17. mars 2011

Síðasta forntraktoranámskeiðið - á laugardaginn!

Nú höldum við síðasta forntraktoranámskeiðið - í bili. Það er áttunda námskeiðið og verður haldið núna á laugardaginn 19. mars. Hin öll hafa verið fullskipuð.

 

Nánar má um námskeiðið fræðast á www.lbhi.is  nánar (www.lbhi.is/pages/1710 ) og þar geta þeir síðustu einnig skráð sig. Það eru enn örfá sæti laus. 

 

Fylgt verður sömu dagskrá og fyrr, með sömu leiðbeinendum og verið hafa.

 

Hins vegar verður þátttakendahópurinn nýr og það er hann sem ræður miklu um það sem á námskeiðinu gerist því við leggjum mikið upp úr jafningjafræðslu. Hún hefur gefist afar vel