10. júlí 2011

Blíða á Hvanneyri - Safnadagur runninn upp

 sjá http://www.vedur.is/vedur/athuganir/kort/faxafloi/#group=11&station=1779

 

Líklega létt innlögn framundan og gróðurskúrir með fjöllum. Í skrifuðum orðum er hitinn 15°C

 

Það horfir vel til Flæðiengjagöngu með Ragnhildi Helgu kl. 14

 

... og Jón Sigurðsson verður á sínum stað kl. 15.

 

Vöfflukaffið í Skemmunni tilbúið.

 

Verið velkomin!