26. febrúar 2012

Menningarráð styrkir Landbúnaðarsafnið

Menningarráð Vesturlands afhenti styrki til menningarmála landshlutans við formlega athöfn á Skipaskaga sl. föstudag.

 

Menningarráð veitti þá Landbúnaðarsafni myndarlegan styrk til varanlegrar sýningar safnsins sem nú er verið að undirbúa. Styrkurinn kemur safninu afar vel.

 

Landbúnaðarsafn þakkar Menningarráði Vesturlands (www.menningarviti.is) kærlega fyrir styrkinn.