3. desember 2012

Gömlu húsin á Hvanneyri - Nýtt efni í vefritinu Plógur

Grein hefur verið bætt inn í vefritið Plóg B-deild, sjá ramma þess hér rétt til vinstri. Greinin fjallar um gömlu staðarhúsin á Hvanneyri - brot úr íslenskri byggingarsögu. Hún birtist í Borgfirðingabók 2008.

Eins og fram kemur í greininni geyma þessi hús hluta af íslenskri búnaðarsögu - einkum þann sem varðar búnaðarfræðslu, kennslu og kynningu nýrra búnaðarhátta. Húsin eru líka merkilegt dæmi um íslenska byggingarsögu.