20. febrúar 2013

Um fornvélar, einhverfu og varðveislu verkmenningarminja

Góðir lesendur:

 

Ef til vill ætti ég að biðjast forláts á því efni sem hér birtist því það liggur all-langan veg frá hefðbundnu safnaefni: Er á persónulegri og sjálfhverfari nótum en "safnafræðin" eru alla jafnan.

 

Ástæðan fyrir birtingunni er sú að viðfangsefnið hefur sótt á mig, meðal annars vegna þess veröldin er oft(ast) miklu flóknari heldur en við höldum og vildum vera láta í dagfari okkar - líka veröld safna og varðveislu menningarminja.

 

Efnið er grein sem finna má hér.