11. apríl 2013

Ársskýrsla safnsins 2012

Skýrsla um starf Landbúnaðarsafnsins á árinu 2012 er nú aðgengileg hér á síðunni - HÉR.  Heimilt er að nota texta og staðreyndir úr skýrslunni enda sé heimildar getið.

 

Vakni spurningar um efni ársskýrslunnar er þér velkomið að hafa samband, hvort heldur er í síma safnsins 844 7740 eða um tölvupóstinn bjarnig@lbhi.is

 

Aðalfundur safnsins fyrir árið 2012 er áformaður 24. apríl nk. Þá mun ársreikningur safnsins fyrir árið 2012 verða til umfjöllunar og afgreiðslu.