18. september 2013

Nýtt frá safninu - Fróðleikur á "jútúp" .... Youtube

Að frumkvæði Áskels Þórissonar kynningarstjóra LbhÍ er nú gerð tilraun með nýtt form kynningar á Landbúnaðarsafni. Gerð hafa verið tvö örbönd til kynngar á og fræðslu um gripi safnsins. Böndin - myndskotin - er að finna með eftirfarandi slóð

 

http://www.youtube.com/channel/UCGsoaRENQKfa5SCvvM-ATXg/videos?view=0

 

 

Líka má leita á henni Youtube með eftirfarandi leitarorðum

 

Landbúnaðarsafn Íslands - Fordson

 

Landbúnaðarsafn Íslands - skilvindur

 

Ef góðar tektir verða undir tilraun þessa er aldrei að vita nema við bætum fleiri böndum við.

 

Landbúnaðarsafn þakkar Áskeli frumkvæði í málinu sem og vinnu við gerð kynningarmyndanna - sömu þakkir til samtsrfsmanna hans.