5. nóvember 2013

Forndráttarvélafundur í Miðgarði við Akranes 12. nóv.

 

Jæja, þá verður kynningar-, fræðslu- og skemmtifundur Fergusonfjelagsins og Landbúnaðarsafns Íslands fyrir vestursvæðið haldinn 12. nóvember nk.

 

Fundurinn verður haldinn að Miðgarði rétt innan við Akranes, í því afar notalega félagsheimili Innnesinga.

 

Nánar á meðfylgjandi blaði, sem og í blaða- og vefauglýsingum.

 

Svo sem vera ber verður þar m.a. fjallað um þann fræga Akranesstraktor...