29. september 2014

Opnunarfagnaður Landbúnaðarsafns á fimmtudaginn 2. okt. kl. 16

Tilkynnum flutning safnsins og Ullarselsins svo og opnun nýrrar sýningar Landbúnaðarsafnsins á fimmtudaginn 2. okt. kemur kl. 16.

 

 

Allir velkomnir svo lengi sem plássið leyfir.

 

Klæðið ykkur vel (hlýlega)!