13. október 2014

Nær safnið er opið?

Landbúnaðarsafn verður um sinn opið fimmtudaga, föstudaga og laugardaga kl. 13-17, á sama tíma og Ullarselið (www.ull.is ).

 

Fyrir hópa er hægt að panta safnheimsókn með leiðsögn á öðrum tíma enda sé það gert með góðum fyrirvara, sími 844 7740. Gjaldið er 1.000,- á hvern gest.

 

Verið velkomin að líta við í Landbúnaðarsafni og Ullarseli.