22. nóvember 2014

Aflagðar veggmyndir - verðandi menningarminjar

Jæja, nú er fréttaefnið af ögn öðrum toga en áður.

 

Við teygjum ekki lopann en vísum ykkur, góðu lesendur, sem nú nálgast hratt 800 að tölu, á dálitla myndaskrá um sögu nokkurra mynda í yfirgefnu húsrými Landbúnaðarsafns.

 

Myndaskráin skýrir sig vonandi sjálf!