24. nóvember 2014

Örsaga um áveitur - með myndum frá Hvanneyrarengjum

Að þessu sinni segjum við dálitla búnaðarsögu -  í fróðleiksskyni - með myndaskrá sem hér er vísað til.

 

Myndasagan er um áveitur.

 

Dæmið er frá Hvanneyri og myndirnar voru teknar í dag, 24. nóvember 2014, eftir háflóð stórstraums.

 

Skráin skýrir sig vonandi sjálf.