9. júní 2015

Dagur kýrinnar á Hvanneyri 13. júní

 

Á laugardaginn kemur, 13. júní,  verður Dagur kýrinnar - Málþing á Hvanneyri á Hvanneyri kl. 14-16, sjá nánar í auglýsingu hér.

 

Komið endilega hlýlega kædd. 

 

Öll velkomin!