6. júlí 2015

Munið Hvanneyrarhátíð á laugardaginn kemur

Fornbílar. Farmall í 70 ár. Markaður. Listsýningar.

Kvenfélagskaffi. Safnið opið. Ullarselið á sínum stað. Skemman kaffihús.

 

Fróðleikur, skemmtun og afþreying af mörgu slagi.

 

Maður er manns gaman.

Verið velkomin að Hvanneyri.

 

Hátíðin stendur kl. 13.30-17.