1. mars 2017

Bókamarkaður Landbúnaðarsafns

Nú er tími bókamarkaðanna. 

 

Landbúnaðarsafn lætur ekki sitt eftir liggja á því sviði og auglýsir bækur um búnaðarsöguleg efni; góðar bækur á góðu verði, eins og þar stendur.

 

 

Hafið bara samband við Landbúnaðarsafnið og við bregðumst við.

 

Bækurnar sem um ræðir eru

 

Frá hestum til hestafla  kr. 2.500,-

- Alltaf er Farmall fremstur kr. 2.500,-

- ... og svo kom Ferguson kr. 2.500,- 

 

Konur breyttu búháttum, saga Mjólkurskólans  kr. 2.500,-

 

Íslenskir sláttuhættir kr. 6.000,-

 

Nemi pöntun meiru en 8.000,- greiðir safnið burðargjald/  sendingarkostnað.

 

Og svo sakar ekki að taka það fram að bókakaupin eru leið til þess að styðja við starf safnsins; andvirði seldra bóka rennur til safnsins.