17. nóvember 2009

Gjöf minja um íslenska áburðarframleiðslu

Að þessu sinni nýtir heimsíðungur sér vinnu annarra við tíðindaskrif og vísar á http://www.fodurblandan.is/  Kíkið á síðuna.

 

Landbúnaðarsafn Íslands þakkar gefendum gagnlega gripi og góðan hug.  Gripirnir eru til vitnis um stórhug Íslendinga um miðja síðustu öld og vistþekka framleiðslu í þágu bænda og neytenda. Ef til vill segjum við nánar frá þeim síðar.