Landbúnaðarsafn
Íslands

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Það var kalt en heldur betur gaman hjá okkur síðasta föstudag á Veiðisögukvöldinu! Við þökkum þeim sem lögðu hönd á plóg og þeim sem mættu! Sérstakar þakkir fá þessir þrír meistarar sem sögðu okkur sögur og pældu í eðli og hlutverki veiðisagna með okkur. Aldrei að vita nema þetta verði endurtekið! ... Sjá meiraSjá minna

Það var kalt en heldur betur gaman hjá okkur síðasta föstudag á Veiðisögukvöldinu! Við þökkum þeim sem lögðu hönd á plóg og þeim sem mættu! Sérstakar þakkir fá þessir þrír meistarar sem sögðu okkur sögur og pældu í eðli og hlutverki veiðisagna með okkur. Aldrei að vita nema þetta verði endurtekið!

📢Hvers konar sögur eru veiðisögur og af hverju eru þær svona stór hluti af laxveiðum?

Á föstudaginn kl. 18.00 munu þessir heiðursmenn stíga á svið og varpa frekari ljósi á þessa sagnahefð. Veiðisögukvöldið verður í hlöðu Halldórsfjóss (húsnæði Landbúnaðarsafnsins), salurinn er kaldur svo fólk þarf að vera vel klædd. Húsið opnar kl. 17:30, aðgangseyrir er 1000 kr. (posi á staðnum) og boðið verður upp á léttar veitingar.

Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!🥳
Frekari upplýsingar má finna á eftirfarandi slóð: fb.me/e/4QwSdTunr

Axel Freyr Eiríksson Sveinbjörn Eyjólfsson Johann Sigurðarson
... Sjá meiraSjá minna

📢Hvers konar sögur eru veiðisögur og af hverju eru þær svona stór hluti af laxveiðum?Á föstudaginn kl. 18.00 munu þessir heiðursmenn stíga á svið og varpa frekari ljósi á þessa sagnahefð. Veiðisögukvöldið verður í hlöðu Halldórsfjóss (húsnæði Landbúnaðarsafnsins), salurinn er kaldur svo fólk þarf að vera vel klædd. Húsið opnar kl. 17:30, aðgangseyrir er 1000 kr. (posi á staðnum) og boðið verður upp á léttar veitingar.Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!🥳
Frekari upplýsingar má finna á eftirfarandi slóð: https://fb.me/e/4QwSdTunrAxel Freyr Eiríksson Sveinbjörn Eyjólfsson Johann SigurðarsonImage attachmentImage attachment

🎃 Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá Keltum þar sem þakkað var fyrir uppskeru sumarins og boðin koma vetrarins. Nú í dag hefur hátíðin breyst talsvert og jafnvel talað um "unglingahátíð" að bandarískum sið hér á landi. Þar sem hryllilegar verur fara á sveim og krakkarnir fara um í "grikk eða gott".
👻Við á safninu höfum ekki farið varhluta af þessum degi og hinu yfirnáttúrulega í dag. Eins og öllum öðrum góðum fjósum sæmir er fjósdraugurinn mættur í Halldórsfjós ásamt öðrum ófrýnilegum verum eins og púkanum á fjósbitanum. Verurnar ætla að staldra við yfir helgina og er opið hjá okkur fimmtudag-laugardag á milli kl. 13-17.
Verið velkomin og látið ykkur ekki bregða við kvikindin!💀
... Sjá meiraSjá minna

🎃 Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá Keltum þar sem þakkað var fyrir uppskeru sumarins og boðin koma vetrarins. Nú í dag hefur hátíðin breyst talsvert og jafnvel talað um unglingahátíð að bandarískum sið hér á landi. Þar sem hryllilegar verur fara á sveim og krakkarnir fara um í grikk eða gott.
👻Við á safninu höfum ekki farið varhluta af þessum degi og hinu yfirnáttúrulega í dag. Eins og öllum öðrum góðum fjósum sæmir er fjósdraugurinn mættur í Halldórsfjós ásamt öðrum ófrýnilegum verum eins og púkanum á fjósbitanum. Verurnar ætla að staldra við yfir helgina og er opið hjá okkur  fimmtudag-laugardag á milli kl. 13-17.
Verið velkomin og látið ykkur ekki bregða við kvikindin!💀Image attachmentImage attachment
Hlaða niður fleiri færslum

Heimsóknir

Einstakir safngripir

Ár frá stofnun

Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.

Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.

Vertu hjartanlega velkomin.

 

Safnkostur

1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi

Ertu með grip?

Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.

eða

eða

Sumar

15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00

Vetur

16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00

eða

eða

Gjaldskrá

Fullorðnir (16+)         1.600 kr.

Námsmenn                1.200 kr.   

Eldri borgarar           1.200 kr.

Öryrkjar                     1.200 kr.

Börn (0-15)                 Frítt.