Landbúnaðarsafn
Íslands

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Annar viðburður í Barnó - Best Mest Vest! 🐏🐑
Í síðustu viku komu yngsta stig Kleppjárnsreykja og Hvanneyrar ásamt Andabæ að skoða og fræðast um hvernig ull verður að lopa. Viðburður sem okkur hefur lengi langað að láta verða að og var Barnamenningarhátíð tilvalin í að "frumsýna" þessa hugmynd. Jóni Ottesen rúningsmanni og konunum okkar úr Ullarselinu eru færðar hjartans þakkir í að miðla þessu merkilega ferli! James Einari fyrir myndirnar og Heiðari Árna fjármeistara Hvanneyrarbúið fyrir lömbin!
Svo er lokapunkturinn á miðvikudaginn þegar börnin fá að sýna afrakstur vinnu sinnar síðasta mánuðinn! Hvetjum alla til að mæta!🥳
Ullarselið Andabær
... Sjá meiraSjá minna

Annar viðburður í Barnó - Best Mest Vest! 🐏🐑
Í síðustu viku komu yngsta stig Kleppjárnsreykja og Hvanneyrar ásamt Andabæ að skoða og fræðast um hvernig ull verður að lopa. Viðburður sem okkur hefur lengi langað að láta verða að og var Barnamenningarhátíð tilvalin í að frumsýna þessa hugmynd. Jóni Ottesen rúningsmanni og konunum okkar úr Ullarselinu eru færðar hjartans þakkir í að miðla þessu merkilega ferli! James Einari fyrir myndirnar og Heiðari Árna fjármeistara Hvanneyrarbúið fyrir lömbin!
Svo er lokapunkturinn á miðvikudaginn þegar börnin fá að sýna afrakstur vinnu sinnar síðasta mánuðinn! Hvetjum alla til að mæta!🥳
Ullarselið AndabærImage attachmentImage attachment+6Image attachment

4 CommentsSkrá aths

Verkefnið er frábært. Væri nú nógu fróðlegt að vita hvort Reykjavíkurborg væri til í að fá svona kynningu. Það er fleira Ísland en Lækjartorg.

Frábært verkefni❤️❤️

Þessar konur eru ekki að búa til lopa. Þær eru að búa til band. Lopi og band er ekki það sama þó að hvort tveggja sé úr ull.

Hlaða niður fleiri færslum

Heimsóknir

Einstakir safngripir

Ár frá stofnun

Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.

Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.

Vertu hjartanlega velkomin.

 

Safnkostur

1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi

Ertu með grip?

Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.

eða

eða

Sumar

15. maí – 30. september
Alla daga
11:00-17:00

Vetur

1. október – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00

eða

eða

Gjaldskrá

Fullorðnir (16+)         1.600 kr.

Námsmenn                1.200 kr.   

Eldri borgarar           1.200 kr.

Öryrkjar                     1.200 kr.

Börn (0-15)                 Frítt.