
Heimsóknir
Einstakir safngripir
Ár frá stofnun
Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.
Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.
Vertu hjartanlega velkomin.
Safnkostur
1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi
Ertu með grip?
Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.
eða
eða
Sumar
15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00
Vetur
16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00
eða
eða
Gjaldskrá
Fullorðnir (16+) 1.600 kr.
Námsmenn 1.200 kr.
Eldri borgarar 1.200 kr.
Öryrkjar 1.200 kr.
Börn (0-15) Frítt.
Það er ekki bara verið að vinna í framkvæmdum í safninu þessa daga heldur munu hestasveinar mæta eftir viku og segja okkur frá lífinu við Kjarrá. Bók þeirra verður til sölu, kaffisopi í boði og safnstjórinn skellir í eina eða tvær sortir fyrir gesti! Verið velkomin í Skemmuna næsta miðvikudag kl. 20!👇 ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.0 CommentsSkrá aths
Við viljum vekja athygli á viðburði sem fram fer hér á Hvanneyri um helgina. Myndlistasýningin Fjöllin, fólkið og vatnið sem er á vegum listamannsins Reynis Haukssonar. Tilvalið að gera sér ferð uppeftir (og niðureftir) og njóta þess sem staðurinn hefur upp á að bjóða í þessu líka afbragðs vorveðri.🌥
Ullarselið og safnið er að venju opið í dag og á morgun á milli kl. 13-17. ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.0 CommentsSkrá aths
Þá byrjum við að telja niður í opnun sýningar um Sögu laxveiða í Borgarfirði! Höfundar bókarinnar Kjarrá og síðustu hestasveinarnir á Víghól mæta til okkar og spjalla um efni bókarinnar og lífið við Kjarrá. 🐟 Sjáumst í Skemmunni 9. apríl! ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.0 CommentsSkrá aths