Heim » Miðlun » Fréttir

Fréttir og viðburðir

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Málþingið Landbúnaður í gegnum safn og skóla fór fram í blíðskaparveðri og var vel sótt. Hér eru nokkrar myndir frá þinginu sem Rósa Björk tók, bestu þakkir fyrir þær! Við viljum einnig þakka gestum fyrir komuna, fyrirlesurum, tónlistarfólki og þeim sem komu að undirbúningi og frágangi með okkur.
Fyrir áhugasama og þá sem ekki áttu heimangengt þennan dag er komin upptaka inn á youtuberás Landbúnaðarháskóli Íslands. Eða inn á þessari vefslóð: www.youtube.com/watch?v=54aVlGpYUjg&t=9404s
... Sjá meiraSjá minna

Málþingið Landbúnaður í gegnum safn og skóla fór fram í blíðskaparveðri og var vel sótt. Hér eru nokkrar myndir frá þinginu sem Rósa Björk tók, bestu þakkir fyrir þær! Við viljum einnig þakka gestum fyrir komuna, fyrirlesurum, tónlistarfólki og þeim sem komu að undirbúningi og frágangi með okkur.
Fyrir áhugasama og þá sem ekki áttu heimangengt þennan dag er komin upptaka inn á youtuberás Landbúnaðarháskóli Íslands. Eða inn á þessari vefslóð: https://www.youtube.com/watch?v=54aVlGpYUjg&t=9404sImage attachmentImage attachment+Image attachment

Veðrið er prýðilegt og Ferguson mættur. Verið velkomin á málþingið í dag. ... Sjá meiraSjá minna

Veðrið er prýðilegt og Ferguson mættur. Verið velkomin á málþingið í dag.

Skrá aths

Nú hefur þetta málþing verið haldið og tókst með ágætum, aðstandendum öllum til hins mesta sóma. Gott framtak sem vert er að þakka.

1 mánuður síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Á fimmtudaginn kemur, 31. ágúst, verður málþingið ,,Landbúnaður í gegnum safn og skóla" í aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Við hjá safninu og Lbhí hlökkum til að taka á móti ykkur en málþingið hefst kl 13:00. Sjáumst á fimmtudaginn!

Landbúnaðarháskóli Íslands
... Sjá meiraSjá minna

Á fimmtudaginn kemur, 31. ágúst, verður málþingið ,,Landbúnaður í gegnum safn og skóla í aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Við hjá safninu og Lbhí hlökkum til að taka á móti ykkur en málþingið hefst kl 13:00. Sjáumst á fimmtudaginn!Landbúnaðarháskóli Íslands

Skrá aths

Verður þessu streymt á netinu?

1 mánuður síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í dag á heiðursmaðurinn Bjarni Guðmundsson áttræðisafmæli.

Bjarni hefur verið ötull í rannsóknum á landbúnaðarsögu landsins og á heiðurinn af því að gripum sem tengjast henni hefur verið safnað og þeir sýndir í Búvélasafninu og síðar Landbúnaðarsafni Íslands, þar sem hann var um langt skeið safnstjóri.
En starf hans við ritun fræðibóka um þróun íslenskra búhátta er sömuleiðis algjörlega ómetanlegt. Bjarni er ósínkur á að miðla úr þekkingarbrunni sínum og nýtur starfsfólks safnsins þess ómælt, sem og aðrir.

Honum er þakkað allt hans óeigingjarna starf í þágu safnsins og færðar heillaóskir í tilefni stórafmælisins.

Málþing honum til heiðurs verður haldið fimmtudaginn 31. ágúst og fylgir dagskrá þess hér með.
... Sjá meiraSjá minna

Í dag á heiðursmaðurinn Bjarni Guðmundsson áttræðisafmæli.Bjarni hefur verið ötull í rannsóknum á landbúnaðarsögu landsins og á heiðurinn af því að gripum sem tengjast henni hefur verið safnað og þeir sýndir í Búvélasafninu og síðar Landbúnaðarsafni Íslands, þar sem hann var um langt skeið safnstjóri.
En starf hans við ritun fræðibóka um þróun íslenskra búhátta er sömuleiðis algjörlega ómetanlegt. Bjarni er ósínkur á að miðla úr þekkingarbrunni sínum og nýtur starfsfólks safnsins þess ómælt, sem og aðrir.Honum er þakkað allt hans óeigingjarna starf í þágu safnsins og færðar heillaóskir í tilefni stórafmælisins.Málþing honum til heiðurs verður haldið fimmtudaginn 31. ágúst og fylgir dagskrá þess hér með.
2 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Hvanneyrarhátíð að hefjast, þónokkuð af vélum komnar og veðurblíðan einstök. Öll velkomin að Hvanneyri 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Hvanneyrarhátíð að hefjast, þónokkuð af vélum komnar og veðurblíðan einstök. Öll velkomin að Hvanneyri 🙂
2 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Dagskrá Hvanneyrarhátíðar er orðin klár og búið að tryggja frábært veður, amk er spáin mjög góð. Endilega kíkið til okkar og ef þið eruð með gamla dráttarvél eða aðrar vélar sem þið viljið sýna, látið heyra í ykkur.
Hlökkum til að sjá ykkur öll! 🙂
... Sjá meiraSjá minna

Dagskrá Hvanneyrarhátíðar er orðin klár og búið að tryggja frábært veður, amk er spáin mjög góð. Endilega kíkið til okkar og ef þið eruð með gamla dráttarvél eða aðrar vélar sem þið viljið sýna, látið heyra í ykkur.
Hlökkum til að sjá ykkur öll! :)
2 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Verið velkomin á Hvanneyrarhátíð 2023

✔️Markaður í hlöðu Halldórsfjóss
✔️Frítt í Landbúnaðarsafn Íslands
✔️Fergusonfélagið stillir upp dráttarvélum á hlaðinu
✔️Ullarselið opið
✔️ Vísindahorn fyrir börn með Marinó Mugg
✔️ Saga Frúargarðsins
✔️ Gömul myndbandsbrot úr sögu Hvanneyrar sýnd í kjallara Skólastjórahúss
✔️ Andlitsmálun
✔️ Opið fjós hjá Hvanneyrarbúið
✔️ Veitingasala í Skemman Cafe
✔️ Kvenfélagið 19. júní með veitingasölu
✔️ Hátíðarmessa í kirkjunni og ljúfir tónar yfir daginn
✔️ Akstursleikni á dráttarvélum
✔️ Gunnhildur Lind Photography verður á staðnum og býður myndatöku
✔️Brekkusöngur

Sjáumst á Hvanneyri um helgina!
... Sjá meiraSjá minna

Verið velkomin á Hvanneyrarhátíð 2023✔️Markaður í hlöðu Halldórsfjóss
✔️Frítt í Landbúnaðarsafn Íslands
✔️Fergusonfélagið stillir upp dráttarvélum á hlaðinu
✔️Ullarselið opið
✔️ Vísindahorn fyrir börn með Marinó Mugg
✔️ Saga Frúargarðsins
✔️ Gömul myndbandsbrot úr sögu Hvanneyrar sýnd í kjallara Skólastjórahúss
✔️ Andlitsmálun
✔️ Opið fjós hjá Hvanneyrarbúið
✔️ Veitingasala í Skemman Cafe
✔️ Kvenfélagið 19. júní með veitingasölu
✔️ Hátíðarmessa í kirkjunni og ljúfir tónar yfir daginn
✔️ Akstursleikni á dráttarvélum
✔️ Gunnhildur Lind Photography verður á staðnum og býður myndatöku
✔️BrekkusöngurSjáumst á Hvanneyri um helgina!
2 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Eitt þeirra verka sem starfsfólk safnsins reynir að komast í árlega er að slá stör til að gefa "kúnum" sem prýða sýningu safnsins. Gulstörin sem er einkennisplanta engja meðfram Hvítá og Andakílsá, var undirstaða undir búskap á fjölmörgum jörðum í Borgarfirði og má fræðast nánar um þær nytjar í riti safnsins um Nýtingu flæðiengja í Borgarfirði, sem finna má á heimasíðu safnsins. ... Sjá meiraSjá minna

Eitt þeirra verka sem starfsfólk safnsins reynir að komast í árlega er að slá stör til að gefa kúnum sem prýða sýningu safnsins. Gulstörin sem er einkennisplanta engja meðfram Hvítá og Andakílsá, var undirstaða undir búskap á fjölmörgum jörðum í Borgarfirði og má fræðast nánar um þær nytjar í riti safnsins um Nýtingu flæðiengja í Borgarfirði, sem finna má á heimasíðu safnsins.

Skrá aths

Þegar búið var að þurrka störina var þeim Búkollu og Lýsu gefið vel í jötuna.

Störin var þurrkað og notað sem undirburður undir kýrnar, hrossin, kindurnar og geiturnar í Þýskalandi í gamla daga.

3 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Hér er uppskrift að góðum degi á Hvanneyri og spáin fyrir næstu daga er frábær. Verið velkomin til okkar 🙂

www.facebook.com/100069823461955/posts/579283204409123/Hér hefur verið yndislegt veður í dag og eru 20°C í veðurspánni, bæði á laugardag og sunnudag ☀️ Tilvalið að kíkja í heimsókn til okkar 🥰
Hér kemur uppástunga að degi um helgina á Hvanneyri fyrir áhugasöm:

🌱 Komið á Hvanneyri upp úr hádegi og kíkt í heimsókn á Landbúnaðarsafn Íslands og í Ullarselið, opið frá 11 - 17 alla daga 💚

🥏 FOLF hringur farinn á 9 holu brautinni á Hvanneyri, hægt að fá lánaða diska í Ullarselinu/Landbúnaðarsafninu 🥰 Krefjandi og stórskemmtileg braut sem sjá má kort af hér www.folf.is/wp-content/uploads/2020/06/Hvanneyri-skilti4-2020-scaled.jpg

🍰 Eftir FOLF hringinn er notalegt að setjast niður á Skemman Cafe, inn í elsta húsið á Hvanneyri, og fá sér eitthvað gott en þar verður kökuhlaðborð um helgina á frábæru verði frá kl 14 - 17 👏

💦 Í lokin er svo fullkomið að flatmaga í sólinni og njóta útsýnisins í Hreppslaug, þar er opið á föstudag frá 15 - 22 og á laugardag og sunnudag frá kl 13 - 22 💙

Inn á milli er svo hægt að skoppa á ærslabelgnum við grunnskólann, prófa þar þrautabraut og aparólu, rölta um gömlu torfuna, kíkja á kýrnar sem eru á beit fyrir utan fjósið, smella sér í fótbolta á Sverrisvelli, heimsækja leikvöllinn við leikskólann og ýmislegt fleira.

💃🕺 Fyrir dansþyrsta er svo sólstöðupartý á Hvanneyri Pub á laugardagskvöldið, sjá viðburð hér www.facebook.com/events/6441398372589395?ref=newsfeed

Verið öll hjartanlega velkomin ❤️🌞
... Sjá meiraSjá minna

Hér er uppskrift að góðum degi á Hvanneyri og spáin fyrir næstu daga er frábær. Verið velkomin til okkar 🙂https://www.facebook.com/100069823461955/posts/579283204409123/
4 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í dag var til moldar borinn Sigurður Skarphéðinsson, einn af mestu hollvinum Landbúnaðarsafnsins. Það eru ófá handarverkin hans sem er að finna á safninu og þar á meðal þessi afturendi af Ferguson sem sýnir inn í undraveröldina sem þar er að finna. Það er safninu ómetanlegt að hafa átt Sigurð að með allri hans vinnu og fróðleik, sem hann miðlaði til annarra. Starfsfólk safnsins sendir ættingjum hans og vinum innilegar samúðarkveðjur, um leið og honum er þökkuð öll hans velvild í garð Landbúnaðarsafnsins. ... Sjá meiraSjá minna

Í dag var til moldar borinn Sigurður Skarphéðinsson, einn af mestu hollvinum Landbúnaðarsafnsins. Það eru ófá handarverkin hans sem er að finna á safninu og þar á meðal þessi afturendi af Ferguson sem sýnir inn í undraveröldina sem þar er að finna. Það er safninu ómetanlegt að hafa átt Sigurð að með allri hans vinnu og fróðleik, sem hann miðlaði til annarra. Starfsfólk safnsins sendir ættingjum hans og vinum innilegar samúðarkveðjur, um leið og honum er þökkuð öll hans velvild í garð Landbúnaðarsafnsins.
4 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í gær var haldinn stofnfundur Safnaklasa Vesturlands, sem nær yfir söfn, sýningar og setur. Landbúnaðarsafnið er einn stofnaðila. Vonir standa til að með slíkum klasa verðir hægt að standa sameiginlega að auknu kynningarstarfi og þar með laða að fleiri gesti. Einnig getur slíkt samstarf snúið að fræðslu starfsmanna og fleiru. ... Sjá meiraSjá minna

Í gær var haldinn stofnfundur Safnaklasa Vesturlands, sem nær yfir söfn, sýningar og setur. Landbúnaðarsafnið er einn stofnaðila. Vonir standa til að með slíkum klasa verðir hægt að standa sameiginlega að auknu kynningarstarfi og þar með laða að fleiri gesti. Einnig getur slíkt samstarf snúið að fræðslu starfsmanna og fleiru.

Skrá aths

Til hamingju með samstarfið!!!

4 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í dag kom hópur 60 ára búfræðinga ásamt mökum, á safnið, auk þess að rifja upp gamla tíma í Leikfimihúsinu og Gamla skóla. Skemmtilegur hópur sem hafði frá mörgu að segja. Takk fyrir komuna 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Í dag kom hópur 60 ára búfræðinga ásamt mökum, á safnið, auk þess að rifja upp gamla tíma í Leikfimihúsinu og Gamla skóla. Skemmtilegur hópur sem hafði frá mörgu að segja. Takk fyrir komuna 🙂
5 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Það var mikill og góður gestagangur í safninu í dag. Um 100 manns komu í nokkrum hópum auk annarra gesta og staðurinn skartaði sínu fegursta í frábæru veðri. Á myndinni sést hluti eins hópsins, 40 ára búfræðingar frá Bændaskólanum á Hvanneyri, nú Landbúnaðarháskóli Íslands. Kærar þakkir fyrir komuna öll sömul. ... Sjá meiraSjá minna

Það var mikill og góður gestagangur í safninu í dag. Um 100 manns komu í nokkrum hópum auk annarra gesta og staðurinn skartaði sínu fegursta í frábæru veðri. Á myndinni sést hluti eins hópsins, 40 ára búfræðingar frá Bændaskólanum á Hvanneyri, nú Landbúnaðarháskóli Íslands. Kærar þakkir fyrir komuna öll sömul.
7 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í síðustu viku var úthlutað úr Safnasjóði til verkefna sem söfn landsins ætla að standa fyrir á þessu ári. Landbúnaðarsafnið fékk styrk til skráningar muna safnsins. Nú þegar er um helmingur muna skráður í Sarpinn, sem er sameiginlegt gagnasafn safna og þar getur hver sem er flett gripum upp og leitað. Með þessum styrk næst vonandi að skrá megnið af þeim gripum sem eftir eru. ... Sjá meiraSjá minna

Í síðustu viku var úthlutað úr Safnasjóði til verkefna sem söfn landsins ætla að standa fyrir á þessu ári. Landbúnaðarsafnið fékk styrk til skráningar muna safnsins. Nú þegar er um helmingur muna skráður í Sarpinn, sem er sameiginlegt gagnasafn safna og þar getur hver sem er flett gripum upp og leitað. Með þessum styrk næst vonandi að skrá megnið af þeim gripum sem eftir eru.

Skrá aths

Til hamingju með styrkinn!

Til hamingju vel gert

8 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í gær var haldin úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands. Landbúnaðarsafnið fékk tvo styrki úr sjóðnum. Annars vegar til að til að vinna að söfnun munnlegra heimilda um sögu laxveiða í Borgarfirði og hins vegar vegna málþings um landbúnað í gegnum safn og skóla. Það er virkilega ánægjulegt að safnið hljóti þessa styrki og geti áfram unnið að þeim verkefnum sem tengjast sögu landbúnaðar og landnýtingar. ... Sjá meiraSjá minna

Í gær var haldin úthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Vesturlands. Landbúnaðarsafnið fékk tvo styrki úr sjóðnum. Annars vegar til að til að vinna að söfnun munnlegra heimilda um sögu laxveiða í Borgarfirði og hins vegar vegna málþings um landbúnað í gegnum safn og skóla. Það er virkilega ánægjulegt að safnið hljóti þessa styrki og geti áfram unnið að þeim verkefnum sem tengjast sögu landbúnaðar og landnýtingar.

Skrá aths

Til hamingju

Til hamingju

Til hamingju

Vel gert hjá ykkur

Alveg frábærar þessar tvær, til hamingju 🥰👏👏

Vel gert. Til hamingju 👍🤩

Til hamingju gangi ykkur vel

Til hamingju

Til lukku með þetta stúlkur, flott hjá ykkur.

Glæsilegt... 🙂

Flott

View more comments

10 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Landbúnaðarsafnið er komið í jólabúning eins og allur staðurinn á Hvanneyri. Verið öll velkomin á jólagleði á morgun, sunnudag frá kl 14-17 ⛄️🎄✨️ ... Sjá meiraSjá minna

Landbúnaðarsafnið er komið í jólabúning eins og allur staðurinn á Hvanneyri. Verið öll velkomin á jólagleði á morgun, sunnudag frá kl 14-17 ⛄️🎄✨️

Skrá aths

Jólakveðjur í safnið! 🎅🏻

Einföld og skemmtileg mynd

11 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í síðustu viku var haldinn kynningarfundur fyrir verkefnið Saga laxveiða í Borgarfirði sem Landbúnaðarsafn Íslands stendur fyrir. Í þessu verkefni er sjónum beint að þeirri mikilvægu auðlind sem laxveiðarnar eru og hafa verið í héraðinu, hvernig þær hafa þróast frá sjálfsþurft til mikilvægrar atvinnugreinar og þau áhrif sem þessi grein hefur haft á landnýtingu í gegnum tíðina. Fundurinn var mjög vel sóttur og lýstu fundargestir mikilli ánægju með að þetta verkefni væri hafið. Strax komu fjölmargar ábendingar um efni og viðmælendur sem búa yfir mikilli vitneskju um efnið. Þau sem eiga efni í fórum sínum um laxveiðar í héraðinu í fortíð eða nútíð eða vita hvar slíkt er að finna eru beðin um að koma ábendingum á framfæri við starfsmenn Landbúnaðarsafnsins, þær Önnu Heiðu Baldursdóttur, annaheida@lbhi.is og Ragnhildi Helgu Jónsdóttur, ragnhildurhj@lbhi.is. ... Sjá meiraSjá minna

Í síðustu viku var haldinn kynningarfundur fyrir verkefnið Saga laxveiða í Borgarfirði sem Landbúnaðarsafn Íslands stendur fyrir. Í þessu verkefni er sjónum beint að þeirri mikilvægu auðlind sem laxveiðarnar eru og hafa verið í héraðinu, hvernig þær hafa þróast frá sjálfsþurft til mikilvægrar atvinnugreinar og þau áhrif sem þessi grein hefur haft á landnýtingu í gegnum tíðina. Fundurinn var mjög vel sóttur og lýstu fundargestir mikilli ánægju með að þetta verkefni væri hafið. Strax komu fjölmargar ábendingar um efni og viðmælendur sem búa yfir mikilli vitneskju um efnið. Þau sem eiga efni í fórum sínum um laxveiðar í héraðinu í fortíð eða nútíð eða vita hvar slíkt er að finna eru beðin um að koma ábendingum á framfæri við starfsmenn Landbúnaðarsafnsins, þær Önnu Heiðu Baldursdóttur, annaheida@lbhi.is og Ragnhildi Helgu Jónsdóttur, ragnhildurhj@lbhi.is.
11 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Kynningarfundur um verkefnið Saga laxveiða í Borgarfirði sem Landbúnaðarsafn Íslands stendur fyrir.

Í Borgarfirði eru gjöfular laxveiðiár sem eiga sér bæði langa og merkilega sögu hvað varðar veiðiaðferðir og áhrif á búsetu og landnýtingu í héraði. Í apríl síðastliðnum fékk Landbúnaðarsafn Íslands veglegan öndvegisstyrk til þriggja ára, frá Safnasjóði til að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði. Áður hafði safnið fengið styrk til eins árs úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þessi stuðningur hefur gert starfsmönnum Landbúnaðarsafnsins kleift að halda áfram með þá vinnu.

Verkefnið snýst um safna heimildum og rannsaka sögu laxveiða í Borgarfirði frá ólíkum sjónarhornum. Þessu efni verður síðan miðlað með útgáfu og sýningu á lofti Halldórsfjóss á Hvanneyri. Eitt af hlutverkum safna er að virkja og vera í sambandi við nærsamfélag sitt sem er afar mikilvægt hverju og einu þeirra. Af þessu tilefni boðar Landbúnaðarsafn Íslands til kynningarfundar um þetta metnaðarfulla verkefni sem segja má að sé eitt af þeim stærstu sem safnið hefur ráðist í. Fundurinn verður fimmtudaginn 27. október og hefst kl. 20:00 í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Þar verður verkefninu formlega ýtt úr vör og kynnt betur fyrir fundargestum ásamt því að skapa umræður um þessa mikilvægu grein sem hefur þróast hratt síðustu ár. Áhugafólk og aðrir eru hvattir til að mæta og verða kaffiveitingar í boði fyrir aðframkomna!

Saga laxveiða í Borgarfirði er samstarfsverkefni Landbúnaðarsafns Íslands, Sambands borgfirskra veiðifélaga, Erfðalindaseturs Landbúnaðarháskóla Íslands, Hafrannsóknastofnunar og Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar.
... Sjá meiraSjá minna

Kynningarfundur um verkefnið Saga laxveiða í Borgarfirði sem Landbúnaðarsafn Íslands stendur fyrir.Í Borgarfirði eru gjöfular laxveiðiár sem eiga sér bæði langa og merkilega sögu hvað varðar veiðiaðferðir og áhrif á búsetu og landnýtingu í héraði. Í apríl síðastliðnum fékk Landbúnaðarsafn Íslands veglegan öndvegisstyrk til þriggja ára, frá Safnasjóði til að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði. Áður hafði safnið fengið styrk til eins árs úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Þessi stuðningur hefur gert starfsmönnum Landbúnaðarsafnsins kleift að halda áfram með þá vinnu.Verkefnið snýst um safna heimildum og rannsaka sögu laxveiða í Borgarfirði frá ólíkum sjónarhornum. Þessu efni verður síðan miðlað með útgáfu og sýningu á lofti Halldórsfjóss á Hvanneyri. Eitt af hlutverkum safna er að virkja og vera í sambandi við nærsamfélag sitt sem er afar mikilvægt hverju og einu þeirra. Af þessu tilefni boðar Landbúnaðarsafn Íslands til kynningarfundar um þetta metnaðarfulla verkefni sem segja má að sé eitt af þeim stærstu sem safnið hefur ráðist í. Fundurinn verður fimmtudaginn 27. október og hefst kl. 20:00 í Ásgarði, aðalbyggingu Landbúnaðarháskóla Íslands á Hvanneyri. Þar verður verkefninu formlega ýtt úr vör og kynnt betur fyrir fundargestum ásamt því að skapa umræður um þessa mikilvægu grein sem hefur þróast hratt síðustu ár. Áhugafólk og aðrir eru hvattir til að mæta og verða kaffiveitingar í boði fyrir aðframkomna!Saga laxveiða í Borgarfirði er samstarfsverkefni Landbúnaðarsafns Íslands, Sambands borgfirskra veiðifélaga, Erfðalindaseturs Landbúnaðarháskóla Íslands, Hafrannsóknastofnunar og Héraðsskjalasafns Borgarfjarðar.
11 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í dag lauk sýningunni Íslenskur landbúnaður 2022. Landbúnaðarsafnið tók þátt í henni með Fergusonfélaginu og var það virkilega gott og skemmtilegt samstarf. Fjölmargir komu í básinn til okkar og vöktu vélar Ferguson-félaganna mikla og verðskuldaða athygli. Meðfylgjandi er mynd af forsprökkum félagsins og safnsins. Öllum sem komu að þessu er þakkað fyrir mikið og gott starf og takk fyrir komuna, þið sem kíktuð á okkur. ... Sjá meiraSjá minna

Í dag lauk sýningunni Íslenskur landbúnaður 2022. Landbúnaðarsafnið tók þátt í henni með Fergusonfélaginu og var það virkilega gott og skemmtilegt samstarf. Fjölmargir komu í básinn til okkar og vöktu vélar Ferguson-félaganna mikla og verðskuldaða athygli. Meðfylgjandi er mynd af forsprökkum félagsins og safnsins. Öllum sem komu að þessu er þakkað fyrir mikið og gott starf og takk fyrir komuna, þið sem kíktuð á okkur.

Skrá aths

Klárlega flottasti básinn... 🙂

11 mánuðir síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Landbúnaðarsafnið tekur þátt í Landbúnaðarsýningunni í Laugardal með Fergusonfélaginu. Við fengum góða gesti í básinn í upphafi sýningar þegar Forseti Íslands kom ásamt föruneyti.
Verið velkominn í básinn til okkar um helgina og skoðið fallegar vélar félagsmanna.
... Sjá meiraSjá minna

Landbúnaðarsafnið tekur þátt í Landbúnaðarsýningunni í Laugardal með Fergusonfélaginu. Við fengum góða gesti í básinn í upphafi sýningar þegar Forseti Íslands kom ásamt föruneyti.
Verið velkominn í básinn til okkar um helgina og skoðið fallegar vélar félagsmanna.

Skrá aths

Og Centaurinn rokkar Þjóðminjasafn Íslands/ National Museum of Iceland

Í dag lauk á Hallormsstað, Farskóla safnamanna. Á lokadegi hans úthlutaði ráðherra menningarmála styrkjum úr Safnasjóði. Landbúnaðarsafnið hlaut einn af styrkjum ársins til öndvegisverkefna; þriggja ára styrkur í verkefnið Saga laxveiða í Borgarfirði og tók Anna Heiða Baldursdóttir, sérfræðingur við styrknum fyrir hönd safnsins. ... Sjá meiraSjá minna

Í dag lauk á Hallormsstað, Farskóla safnamanna. Á lokadegi hans úthlutaði ráðherra menningarmála styrkjum úr Safnasjóði. Landbúnaðarsafnið hlaut einn af styrkjum ársins til öndvegisverkefna; þriggja ára styrkur í verkefnið Saga laxveiða í Borgarfirði og tók Anna Heiða Baldursdóttir, sérfræðingur við styrknum fyrir hönd safnsins.

Skrá aths

Til hamingju 🌺🌺🌺

Til hamingju.

Til hamingju með styrkinn

Glæsilegt. Til hamingju.🤩

Til hamingju 👏

View more comments

Hvanneyrarhátíð verður haldin á morgun og nú liggur dagskráin fyrir. Veðurspáin er fín fyrir miðdegið á morgun þannig að vonandi koma sem flestir með sínar vélar á svæðið.
Við hlökkum til að sjá ykkur á morgun 🙂
... Sjá meiraSjá minna

Hvanneyrarhátíð verður haldin á morgun og nú liggur dagskráin fyrir. Veðurspáin er fín fyrir miðdegið á morgun þannig að vonandi koma sem flestir með sínar vélar á svæðið.
Við hlökkum til að sjá ykkur á morgun 🙂

Núna bjóðum við til hátíðar! Endilega komið á Hvanneyri laugardaginn 6. ágúst og njótið þess sem þar verður í boði 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Núna bjóðum við til hátíðar! Endilega komið á Hvanneyri laugardaginn 6. ágúst og njótið þess sem þar verður í boði :)

Í morgun settu starfsmenn Landbúnaðarsafnsins niður þetta nýja skilti og ætti því að vera enn auðveldara að finna safnið og Ullarselið. Endilega komið og kíkið á okkur, opið alla daga frá kl 11-17. Auk þess er kaffihúsið Skemman opin alla daga nema mánudaga. Verið velkomin 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Í morgun settu starfsmenn Landbúnaðarsafnsins niður þetta nýja skilti og ætti því að vera enn auðveldara að finna safnið og Ullarselið. Endilega komið og kíkið á okkur, opið alla daga frá kl 11-17. Auk þess er kaffihúsið Skemman opin alla daga nema mánudaga. Verið velkomin 🙂

Skrá aths

Kemur bara vel út!!

Okkur í Landbúnaðarsafni og Ullarseli vantar nauðsynlega starfsfólk í sumar! Gefandi og skemmtilegt starfsumhverfi. Endilega sækið um eða bendið áhugasömum á þessa auglýsingu! 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Um nokkurt skeið hafa starfsmenn Landbúnaðarsafnsins undirbúið það verkefni að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði. Þarna er um mikilvæga auðlinda að ræða sem hefur skipt miklu máli fyrir búsetu og landnýtingu í héraðinu en lítið hefur verið rannsakað enn sem komið er. Nú stendur það til bóta því í aðalúthlutun Safnasjóðs fékk safnið Öndvegisstyrk til þriggja ára til þessa verkefnis. Áður hafði safnið fengið styrk til eins árs úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Það eru mikil viðurkenning fyrir safnið að fá slíka styrki og gerir því kleyft að koma þessu verkefni vel af stað. Það eru því spennandi tímar framundan! 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Um nokkurt skeið hafa starfsmenn Landbúnaðarsafnsins undirbúið það verkefni að skrá sögu laxveiða í Borgarfirði. Þarna er um mikilvæga auðlinda að ræða sem hefur skipt miklu máli fyrir búsetu og landnýtingu í héraðinu en lítið hefur verið rannsakað enn sem komið er. Nú stendur það til bóta því í aðalúthlutun Safnasjóðs fékk safnið Öndvegisstyrk til þriggja ára til þessa verkefnis. Áður hafði safnið fengið styrk til eins árs úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands. Það eru mikil viðurkenning fyrir safnið að fá slíka styrki og gerir því kleyft að koma þessu verkefni vel af stað. Það eru því spennandi tímar framundan! :)

Verið velkomin á Mannamót ferðaþjónustunnar í Kórnum í Kópavogi í dag - loksins getum við aftur tekið þátt í svona skemmtilegum viðburði. ... Sjá meiraSjá minna

Verið velkomin á Mannamót ferðaþjónustunnar í Kórnum í Kópavogi í dag - loksins getum við aftur tekið þátt í svona skemmtilegum viðburði.

Starfsfólk og stjórn Landbúnaðarsafns Íslands sendir gestum og velunnurum safnsins bestu hátíðakveðjur. Megi nýtt ár verða öllum gæfuríkt og gott! ... Sjá meiraSjá minna

Starfsfólk og stjórn Landbúnaðarsafns Íslands sendir gestum og velunnurum safnsins bestu hátíðakveðjur. Megi nýtt ár verða öllum gæfuríkt og gott!

Skrá aths

Gamall barndómsvinur 🥰

Góðar kveðjur!

Í byrjun desember urðu þau ánægjulegu tímamót að Anna Heiða Baldursdóttir hóf störf hjá Landbúnaðarsafninu. Hún er með meistaragráðu í sagnfræði og vinnur auk þess að doktorsverkefni sínu þar sem hún rannsakar efnismenningu í dánarbúsuppskriftum á 19. öld og safnkosti Þjóðminjasafnsins. Anna Heiða mun starfa við rannsóknir á vegum safnsins auk annarra starfa og mun þetta efla mjög starfsemi þess. Hún er boðin velkomin til starfa. ... Sjá meiraSjá minna

Í byrjun desember urðu þau ánægjulegu tímamót að Anna Heiða Baldursdóttir hóf störf hjá Landbúnaðarsafninu. Hún er með meistaragráðu í sagnfræði og vinnur auk þess að doktorsverkefni sínu þar sem hún rannsakar efnismenningu í dánarbúsuppskriftum á 19. öld og safnkosti Þjóðminjasafnsins. Anna Heiða mun starfa við rannsóknir á vegum safnsins auk annarra starfa og mun þetta efla mjög starfsemi þess. Hún er boðin velkomin til starfa.

Skrá aths

Til hamingju Anna Heiða. Þetta liggur í ættum.

Mjög spennandi - til hamingju!

Hsmingjuóskir, þetta eru góðar fréttir og ég er þess fullviss að rannóknir þínar Anna Heiða munu styrkja safnið

Til hamingju með starfið!

Til hamingju !

Þetta voru góðar fréttir. Gangi þér vel Anna Heiða að byggja upp Landbúnaðarsafnið

Góður fengur þar! Óska okkur öllum til hamingju!

Til hamingju!

Glæsilegt ❤

Frábært...

View more comments

Það er oft gaman að vera safnstjóri Landbúnaðarsafnsins en á laugardaginn var það sérlega skemmtilegt. Þá kom hann Kristján Helgi Bjartmarsson með uppgerðan Centaur, sem var árið 1934 keyptur að Jódísarstöðum í Eyjafirði en var seinna notaður á Mælifelli í Skagafirði, þaðan sem hann var gefinn á Þjóðminjasafnið. Fyrir 7 árum var gerður samningur milli Kristjáns og Þjóðminjasafnsins um uppgerð vélarinnar og skyldi hún að verki loknu fara á Landbúnaðarsafnið. Þetta er mikið og glæsilegt verk sem Kristján skilaði af sér og samkvæmt nákvæmri verkdagbók sem hann hélt eru um 2 mannár sem liggja þarna að baki og er það áreiðanlega ekki oftalið. Það er ómetanlegt fyrir söfnin að eiga slíka hagleiksmenn að, sem vinna óeigingjarnt starf til varðveislu tækniminja landsins. Nokkur hópur kom í safnið og samgladdist okkur á þessum degi og er öllum þökkuð koman. Kristjáni eru færðar kærar þakkir fyrir ómetanlega vinnu! ... Sjá meiraSjá minna

Það er oft gaman að vera safnstjóri Landbúnaðarsafnsins en á laugardaginn var það sérlega skemmtilegt. Þá kom hann Kristján Helgi Bjartmarsson með uppgerðan Centaur, sem var árið 1934 keyptur að Jódísarstöðum í Eyjafirði en var seinna notaður á Mælifelli í Skagafirði, þaðan sem hann var gefinn á Þjóðminjasafnið. Fyrir 7 árum var gerður samningur milli Kristjáns og Þjóðminjasafnsins um uppgerð vélarinnar og skyldi hún að verki loknu fara á Landbúnaðarsafnið. Þetta er mikið og glæsilegt verk sem Kristján skilaði af sér og samkvæmt nákvæmri verkdagbók sem hann hélt eru um 2 mannár sem liggja þarna að baki og er það áreiðanlega ekki oftalið. Það er ómetanlegt fyrir söfnin að eiga slíka hagleiksmenn að, sem vinna óeigingjarnt starf til varðveislu tækniminja landsins. Nokkur hópur kom í safnið og samgladdist okkur á þessum degi og er öllum þökkuð koman. Kristjáni eru færðar kærar þakkir fyrir ómetanlega vinnu!Image attachmentImage attachment+5Image attachment

Skrá aths

Bjarni Guðmundssson, Kristján Helgi og Lilja Árnadóttir fluttu ávörp við athöfnina. Hér má sjá tvo þá fyrst nefndu.

Aldeilis ljómandi árangur. Kristján Helgi Bjartmarsson

Geggjað tæki.

Ég er svo óendanlega hreykin yfir þér elsku bróðir ❤️🤩💪

Landbúnaðarsafnið og Ullarselið verða opin föstudaga, laugardaga og sunnudaga frá kl. 11-17 út maí. Opnunardögum fjölgar svo í júní.
Hvernig væri að skella sér í heimsókn að Hvanneyri? 🙂
... Sjá meiraSjá minna

Í gær fékk Landbúnaðarsafnið úthlutað styrk úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands til áframhaldandi uppbyggingar Gestastofu fyrir friðland fugla, sem er hluti safnsins. Í þessum hluta verður sjónum beint að náttúrutúlkun og skynjun. Það eru því spennandi verkefni framundan 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Í gær fékk Landbúnaðarsafnið úthlutað styrk úr Uppbyggingarsjóði Vesturlands til áframhaldandi uppbyggingar Gestastofu fyrir friðland fugla, sem er hluti safnsins. Í þessum hluta verður sjónum beint að náttúrutúlkun og skynjun. Það eru því spennandi verkefni framundan :)

Verið velkomin á Mannamót ferðaþjónustunnar í Kórnum í Kópavogi í dag, til kl 17. Landbúnaðarsafn Íslands og Ullarselið eru með sameiginlegan bás þar. ... Sjá meiraSjá minna

Verið velkomin á Mannamót ferðaþjónustunnar í Kórnum í Kópavogi í dag, til kl 17. Landbúnaðarsafn Íslands og Ullarselið eru með sameiginlegan bás þar.

Landbúnaðarsafn Íslands sendir vinum og velunnurum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir heimsóknir á liðnu ári. Í starfi síðasta árs voru tveir hápunktar. Annars vegar var það opnun fyrsta áfanga Gestastofu fyrir friðland fugla í Andakíl. Hins vegar var það Hvanneyrardagurinn í byrjun júlí, þar sem því var fagnað, í samstarfi við Ferguson-félagið, að liðin voru 70 ár frá því að fyrsta Ferguson dráttarvélin var flutt til Íslands. Báðir þessir viðburðir voru mjög vel heppnaðir og er öllum þeim sem aðstoðuðu við undirbúning og framkvæmd þakkað fyrir. Á nýju ári verður haldið áfram uppbyggingu Gestastofunnar auk annarra viðburða á vegum safnsins. Við þökkum allar heimsóknir á liðnu ári, og hlökkum til að sjá ykkur sem flest á því nýja. ... Sjá meiraSjá minna

Landbúnaðarsafn Íslands sendir vinum og velunnurum bestu óskir um gleðilegt nýtt ár og þakkir fyrir heimsóknir á liðnu ári. Í starfi síðasta árs voru tveir hápunktar. Annars vegar var það opnun fyrsta áfanga Gestastofu fyrir friðland fugla í Andakíl. Hins vegar var það Hvanneyrardagurinn í byrjun júlí, þar sem því var fagnað, í samstarfi við Ferguson-félagið, að liðin voru 70 ár frá því að fyrsta Ferguson dráttarvélin var flutt til Íslands. Báðir þessir viðburðir voru mjög vel heppnaðir og er öllum þeim sem aðstoðuðu við undirbúning og framkvæmd þakkað fyrir. Á nýju ári verður haldið áfram uppbyggingu Gestastofunnar auk annarra viðburða á vegum safnsins. Við þökkum allar heimsóknir á liðnu ári, og hlökkum til að sjá ykkur sem flest á því nýja.Image attachment

Verið velkomin að Hvanneyri í dag! ... Sjá meiraSjá minna

Verið velkomin að Hvanneyri í dag!
4 ár síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

... Sjá meiraSjá minna

4 ár síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

... Sjá meiraSjá minna

Það er vel við hæfi að þegar við fögnum 70 ára afmæli Ferguson á Íslandi skuli nýr Ferguson vera frumsýndur á Hvanneyrarhátíðinni í dag. Verið velkomin í sólskin og blíðu á Hvannneyri. ... Sjá meiraSjá minna

Það er vel við hæfi að þegar við fögnum 70 ára afmæli Ferguson á Íslandi skuli nýr Ferguson vera frumsýndur á Hvanneyrarhátíðinni í dag. Verið velkomin í sólskin og blíðu á Hvannneyri.Image attachmentImage attachment

Skrá aths

sennilega hafa aldrei fleiri eða fjölbreyttari Ferguson-vélar verið saman komnar á einum stað og á þessari afmælishátíð. Fékk (BG) eina bunu á þeim nýja; hann er sem geimskip í samanburði við þann sem ég ók fyrst - nýjum Grána sumarið 1951, þá átta ára gamall. Þá þorði ég að aka sjálfur, en nú ekki .... Svona leikur ellin mann ... Glæsileg sýning. Kíkið við og njótið hennar sem og veðurblíðu og umhverfis skólastaðarins sem einnig fangar 130 ára afmæli sínu um þessar mundir......

Takk fyrir flottan dag😊

Þessir ætla ekki að missa af Hvanneyrarhátíðinni á laugardaginn þar sem verður meðal annars haldið upp á 70 ára afmæli Ferguson á Íslandi. Mætir þú ekki örugglega líka? ... Sjá meiraSjá minna

Þessir ætla ekki að missa af Hvanneyrarhátíðinni á laugardaginn þar sem verður meðal annars haldið upp á 70 ára afmæli Ferguson á Íslandi. Mætir þú ekki örugglega líka?

Skrá aths

Fallegur floti þarna

flottastir

Laugardaginn 6. júlí næstkomandi verður hin árlega Hvanneyrarhátíð haldin. Í ár verður því fagnað að 70 ár eru síðan fyrstu Ferguson dráttarvélarnar komu til landsins með sýningu Ferguson-félagsins á sem flestum gerðum af Fergusonum, auk þess sem Jötunn vélar ehf munu sýna nýja Fergusona. Því biðlum við til velunnara Landbúnaðarsafnsins - átt þú ekki einhverja góða dráttarvél sem þú vilt sýna á Hvanneyrarhátíð? Endilega hafið samband því það auðveldar skipulag ef við vitum hversu mörgum dráttarvélum við megum eiga von á. Við hvetjum alla til að koma og njóta dagsins með okkur 🙂 ... Sjá meiraSjá minna

Laugardaginn 6. júlí næstkomandi verður hin árlega Hvanneyrarhátíð haldin. Í ár verður því fagnað að 70 ár eru síðan fyrstu Ferguson dráttarvélarnar komu til landsins með sýningu Ferguson-félagsins á sem flestum gerðum af Fergusonum, auk þess sem Jötunn vélar ehf munu sýna nýja Fergusona. Því biðlum við til velunnara Landbúnaðarsafnsins - átt þú ekki einhverja góða dráttarvél sem þú vilt sýna á Hvanneyrarhátíð? Endilega hafið samband því það auðveldar skipulag ef við vitum hversu mörgum dráttarvélum við megum eiga von á. Við hvetjum alla til að koma og njóta dagsins með okkur :)

Skrá aths

Ég mæti með farmall a 1945 árgerð

4 ár síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Sagnamaðurinn og fróðleiksbrunnurinn Haukur Júlíusson fræðir hóp veghefilsstjóra um muni Landbúnaðarsafnsins ... Sjá meiraSjá minna

Sagnamaðurinn og fróðleiksbrunnurinn Haukur Júlíusson fræðir hóp veghefilsstjóra um muni Landbúnaðarsafnsins

Skrá aths

Gætir ekki efa í svip sumra ?