Heimsóknir
Einstakir safngripir
Ár frá stofnun
Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.
Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.
Vertu hjartanlega velkomin.
Safnkostur
1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi
Ertu með grip?
Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.
eða
eða
Sumar
15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00
Vetur
16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00
eða
eða
Sýningar
Gjaldskrá
Fullorðnir (16+) 1.600 kr.
Námsmenn 1.200 kr.
Eldri borgarar 1.200 kr.
Öryrkjar 1.200 kr.
Börn (0-15) Frítt.
🎶Þá mega jólin koma fyrir okkur🎄
Um helgina verður Hvanneyri í jólaskapi. Endilega kíkið á þennan viðburð hjá okkur þar sem mikið verður um að vera á staðnum 🎅🏻 Hlökkum til að sjá ykkur! ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.Skrá aths
Það var kalt en heldur betur gaman hjá okkur síðasta föstudag á Veiðisögukvöldinu! Við þökkum þeim sem lögðu hönd á plóg og þeim sem mættu! Sérstakar þakkir fá þessir þrír meistarar sem sögðu okkur sögur og pældu í eðli og hlutverki veiðisagna með okkur. Aldrei að vita nema þetta verði endurtekið! ... Sjá meiraSjá minna
Skrá aths
📢Hvers konar sögur eru veiðisögur og af hverju eru þær svona stór hluti af laxveiðum?
Á föstudaginn kl. 18.00 munu þessir heiðursmenn stíga á svið og varpa frekari ljósi á þessa sagnahefð. Veiðisögukvöldið verður í hlöðu Halldórsfjóss (húsnæði Landbúnaðarsafnsins), salurinn er kaldur svo fólk þarf að vera vel klædd. Húsið opnar kl. 17:30, aðgangseyrir er 1000 kr. (posi á staðnum) og boðið verður upp á léttar veitingar.
Hlökkum til að sjá ykkur á föstudaginn!🥳
Frekari upplýsingar má finna á eftirfarandi slóð: fb.me/e/4QwSdTunr
Axel Freyr Eiríksson Sveinbjörn Eyjólfsson Johann Sigurðarson ... Sjá meiraSjá minna
Skrá aths