
Heimsóknir
Einstakir safngripir
Ár frá stofnun
Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.
Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.
Vertu hjartanlega velkomin.
Safnkostur
1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi
Ertu með grip?
Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.
eða
eða
Sumar
15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00
Vetur
16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00
eða
eða
Gjaldskrá
Fullorðnir (16+) 1.600 kr.
Námsmenn 1.200 kr.
Eldri borgarar 1.200 kr.
Öryrkjar 1.200 kr.
Börn (0-15) Frítt.
Hver elskar ekki “fyrir og eftir”? Hér má sjá hvernig framkvæmdum vatt fram í uppsetningu sýningar. Gríðarlega skemmtilegt ferli 🤩 Takk þið sem komuð að þessu með okkur❤️ #museum #landbúnaðarsafn #sagalaxveida #agriculturalmuseum #construction #exhibition #makingof #visiticeland🇮🇸 #westiceland ... Sjá meiraSjá minna
0 CommentsSkrá aths
Vá🙏🏻
Við hjá Landbúnaðarsafninu viljum þakka fyrir frábærar móttökur á Sögu laxveiða í Borgarfirði. Um 100 manns komu á sýningaropnunina sem fram fór síðasta föstudag. Takk kærlega fyrir að taka þátt í gleðinni með okkur🥳 Þið sem lögðu hönd á plóg takk fyrir að gera Sögu laxveiða að veruleika❤️
Við hjá safninu erum þakklát og stolt af nýjustu viðbót safnsins sem mun standa til framtíðar í kjallara Halldórsfjóss🎣
Verið velkomin til okkar í Landbúnaðarsafnið þar sem sögu landbúnaðar og landnýtingar eru gerð skil á margvíslegan hátt 🌱🐟🚜🐮🐑 ... Sjá meiraSjá minna
3 CommentsSkrá aths
Glæsilegt- takk fyrir mig👏
So beautiful
Wow very nice. View
Kæru vinir það er að koma að þessu hlökkum til að deila þessum stórviðburði með ykkur 🥳 ... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.0 CommentsSkrá aths