Landbúnaðarsafn
Íslands

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

🎃 Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá Keltum þar sem þakkað var fyrir uppskeru sumarins og boðin koma vetrarins. Nú í dag hefur hátíðin breyst talsvert og jafnvel talað um "unglingahátíð" að bandarískum sið hér á landi. Þar sem hryllilegar verur fara á sveim og krakkarnir fara um í "grikk eða gott".
👻Við á safninu höfum ekki farið varhluta af þessum degi og hinu yfirnáttúrulega í dag. Eins og öllum öðrum góðum fjósum sæmir er fjósdraugurinn mættur í Halldórsfjós ásamt öðrum ófrýnilegum verum eins og púkanum á fjósbitanum. Verurnar ætla að staldra við yfir helgina og er opið hjá okkur fimmtudag-laugardag á milli kl. 13-17.
Verið velkomin og látið ykkur ekki bregða við kvikindin!💀
... Sjá meiraSjá minna

🎃 Hrekkjavaka er hátíðisdagur ættaður frá Keltum þar sem þakkað var fyrir uppskeru sumarins og boðin koma vetrarins. Nú í dag hefur hátíðin breyst talsvert og jafnvel talað um unglingahátíð að bandarískum sið hér á landi. Þar sem hryllilegar verur fara á sveim og krakkarnir fara um í grikk eða gott.
👻Við á safninu höfum ekki farið varhluta af þessum degi og hinu yfirnáttúrulega í dag. Eins og öllum öðrum góðum fjósum sæmir er fjósdraugurinn mættur í Halldórsfjós ásamt öðrum ófrýnilegum verum eins og púkanum á fjósbitanum. Verurnar ætla að staldra við yfir helgina og er opið hjá okkur  fimmtudag-laugardag á milli kl. 13-17.
Verið velkomin og látið ykkur ekki bregða við kvikindin!💀Image attachmentImage attachment

Nú er leitað til eldri hluta hópsins sem fylgist með þessari síðu:

Er einhver þarna úti, sem á minningar um eða kannast við sagnir um notkun steingálga (sjá meðf. mynd) við ræktunarstörf hérlendis?

Lumar einhver á ljósmyndum, eða veit um ljósmyndir af vinnu með steingálga við grjótnám, grjóthleðslu eða önnur álíka erfiðisverk?

Um þetta spyr Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri. Svar þiggur hann gjarnan með tölvupósti: bjarnig@lbhi.is . . . líka PM hér á FB

Kveðja og þakkir !
... Sjá meiraSjá minna

Nú er leitað til eldri hluta hópsins sem fylgist með þessari síðu:Er einhver þarna úti, sem á minningar um eða kannast við sagnir um notkun steingálga (sjá meðf. mynd) við ræktunarstörf hérlendis?Lumar einhver á ljósmyndum, eða veit um ljósmyndir af vinnu með steingálga við grjótnám, grjóthleðslu eða önnur álíka erfiðisverk?Um þetta spyr Bjarni Guðmundsson á Hvanneyri. Svar þiggur hann gjarnan með tölvupósti:  bjarnig@lbhi.is         . . . líka PM hér á FBKveðja og þakkir !

📺Í kvöld verður rætt við Bjarna Guðmundsson um nýjustu bók hans Búverk og breyttir tímar. Bókina er meðal annars hægt að nálgast á safninu en viðtökur hennar hafa verið afar góðar! ... Sjá meiraSjá minna

📺Í kvöld verður rætt við Bjarna Guðmundsson um nýjustu bók hans Búverk og breyttir tímar. Bókina er meðal annars hægt að nálgast á safninu en viðtökur hennar hafa verið afar góðar!Image attachmentImage attachment+4Image attachment
Hlaða niður fleiri færslum

Heimsóknir

Einstakir safngripir

Ár frá stofnun

Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.

Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.

Vertu hjartanlega velkomin.

 

Safnkostur

1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi

Ertu með grip?

Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.

eða

eða

Sumar

15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00

Vetur

16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00

eða

eða

Gjaldskrá

Fullorðnir (16+)         1.600 kr.

Námsmenn                1.200 kr.   

Eldri borgarar           1.200 kr.

Öryrkjar                     1.200 kr.

Börn (0-15)                 Frítt.