Landbúnaðarsafn
Íslands

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons
2 dagar síðan

Þórarinn Blöndal myndlistarmaður er að leggja lokahönd á “þann stóra” fyrir okkur🤩 ... Sjá meiraSjá minna

Þórarinn Blöndal myndlistarmaður er að leggja lokahönd á “þann stóra” fyrir okkur🤩

0 CommentsSkrá aths

📱 Kæru vinir! Við óskum eftir notuðum símum gefins fyrir ákveðið verkefni hér hjá okkur. Símarnir þurfa að hafa óbrotinn skjá og hafa þokkalegasta rafhlöðuendingu (minnst 6 klukkustunda endingu). Ef einhver á slíka síma og vilja koma gripunum í endurnýtingu má senda okkur skilaboð eða skrifa hér undir í athugasemdir.
Mörg karmastig fyrir hvern síma er lofað! 🙏 (Mynd fyrir athygli)
... Sjá meiraSjá minna

📱 Kæru vinir! Við óskum eftir notuðum símum gefins fyrir ákveðið verkefni hér hjá okkur. Símarnir þurfa að hafa óbrotinn skjá og hafa þokkalegasta rafhlöðuendingu (minnst 6 klukkustunda endingu). Ef einhver á slíka síma og vilja koma gripunum í endurnýtingu má senda okkur skilaboð eða skrifa hér undir í athugasemdir.
Mörg karmastig fyrir hvern síma er lofað! 🙏 (Mynd fyrir athygli)

0 CommentsSkrá aths

Þá er myndin öll komin í ljós og auðvitað var hér á ferðinni stangveiðimaður 🎣 Bjarni Guðmundsson teiknaði þessa fyrir okkur ásamt öðrum sem munu líta dagsins ljós á sýningunni Saga laxveiða í Borgarfirði sem opnar eftir rúmar tvær vikur. Við hlökkum til að taka á móti fólki á nýja og glæsilega sýningu. Góða helgi og munið að safnið er opið alla daga milli kl. 11-17. 😊 ... Sjá meiraSjá minna

Þá er myndin öll komin í ljós og auðvitað var hér á ferðinni stangveiðimaður 🎣 Bjarni Guðmundsson teiknaði þessa fyrir okkur ásamt öðrum sem munu líta dagsins ljós á sýningunni Saga laxveiða í Borgarfirði sem opnar eftir rúmar tvær vikur. Við hlökkum til að taka á móti fólki á nýja og glæsilega sýningu. Góða helgi og munið að safnið er opið alla daga milli kl. 11-17. 😊

0 CommentsSkrá aths

Hlaða niður fleiri færslum

Heimsóknir

Einstakir safngripir

Ár frá stofnun

Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.

Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.

Vertu hjartanlega velkomin.

 

Safnkostur

1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi

Ertu með grip?

Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.

eða

eða

Sumar

15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00

Vetur

16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00

eða

eða

Gjaldskrá

Fullorðnir (16+)         1.600 kr.

Námsmenn                1.200 kr.   

Eldri borgarar           1.200 kr.

Öryrkjar                     1.200 kr.

Börn (0-15)                 Frítt.