Landbúnaðarsafn
Íslands

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

📺Í kvöld verður rætt við Bjarna Guðmundsson um nýjustu bók hans Búverk og breyttir tímar. Bókina er meðal annars hægt að nálgast á safninu en viðtökur hennar hafa verið afar góðar! ... Sjá meiraSjá minna

📺Í kvöld verður rætt við Bjarna Guðmundsson um nýjustu bók hans Búverk og breyttir tímar. Bókina er meðal annars hægt að nálgast á safninu en viðtökur hennar hafa verið afar góðar!Image attachmentImage attachment+4Image attachment

Sýningin okkar er 10 ára í dag 🥳🎂
Þessi dagur markar stórt spor í sögu Landbúnaðarsafnsins þar sem flutningurinn yfir í Halldórsfjós gjörbreytti allri sýningar og varðveisluaðstöðu safnsins. Með fylgja nokkrar myndir frá opnuninni árið 2014.
... Sjá meiraSjá minna

Sýningin okkar er 10 ára í dag 🥳🎂
Þessi dagur markar stórt spor í sögu Landbúnaðarsafnsins þar sem flutningurinn yfir í Halldórsfjós gjörbreytti allri sýningar og varðveisluaðstöðu safnsins. Með fylgja nokkrar myndir frá opnuninni árið 2014.Image attachmentImage attachment+5Image attachment

Skrá aths

Óska ykkur Hvanneyringum til hamingju með afmæli safnsins í Halldórsfjósi.

Til hamingju. Mikil vinna sem þið eruð búin að leggja í safnið.

Til hamimgju með safnið og flutninginn!

Til hamingju með safnið 🌺

1 mánuður síðan
Landbúnaðarsafn Íslands

Í byrjun árs fékk safnið styrk frá Safnaráði Íslands til að vinna að nokkrum endurbótum á sýningum í Halldórsfjósi. Þetta fól í sér meðal annars að huga að betri varðveislu á safngripum, auðga upplifun safngesta og koma til móts við erlenda gesti með bættri miðlun á erlendum þýðingum á efninu.
Var meðal annars skipt um textaspjöld, settar upp gluggafilmur í formi ljósmynda, QR kóðum komið fyrir ásamt hljóðáhrifum. Er von okkar að upplifun gesta okkar verði fyrir vikið betri sem og að betur sé gætt að varðveislu safnkostsins.
Kunnum við LogoFlex þakkir fyrir góða þjónustu og kúnnum í Deildartungu fyrir að deila með okkur mjaltatíma í sumar.
... Sjá meiraSjá minna

Í byrjun árs fékk safnið styrk frá Safnaráði Íslands til að vinna að nokkrum endurbótum á sýningum í Halldórsfjósi. Þetta fól í sér meðal annars að huga að betri varðveislu á safngripum, auðga upplifun safngesta og koma til móts við erlenda gesti með bættri miðlun á erlendum þýðingum á efninu.
Var meðal annars skipt um textaspjöld, settar upp gluggafilmur í formi ljósmynda, QR kóðum komið fyrir ásamt hljóðáhrifum. Er von okkar að upplifun gesta okkar verði fyrir vikið betri sem og að betur sé gætt að varðveislu safnkostsins.
Kunnum við LogoFlex þakkir fyrir góða þjónustu og kúnnum í Deildartungu fyrir að deila með okkur mjaltatíma í sumar.Image attachmentImage attachment+5Image attachment

Skrá aths

Hvað eigum við að gera.

Hlaða niður fleiri færslum

Heimsóknir

Einstakir safngripir

Ár frá stofnun

Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.

Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.

Vertu hjartanlega velkomin.

 

Safnkostur

1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi

Ertu með grip?

Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.

eða

eða

Sumar

15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00

Vetur

16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00

eða

eða

Gjaldskrá

Fullorðnir (16+)         1.600 kr.

Námsmenn                1.200 kr.   

Eldri borgarar           1.200 kr.

Öryrkjar                     1.200 kr.

Börn (0-15)                 Frítt.