Landbúnaðarsafn
Íslands

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Hún er mætt ☀️ Nú er tilefni til þess að steikja pönnukökur! ... Sjá meiraSjá minna

Hún er mætt ☀️ Nú er tilefni til þess að steikja pönnukökur!

1 CommentSkrá aths

Er þetta Varmalækjarmúli?

Lax, lax, lax og aftur lax!🐟
Hvað leynist í ykkar fórum? Í ár mun sýningin Saga laxveiða í Borgarfirði opna hjá okkur og því leitum við til ykkar fylgjenda hvort ekki leynist gripir eða ljósmyndir sem tengjast laxveiðum á einn eða annan hátt. Hér að neðan eru dæmi en listinn er ekki tæmandi og aldur munanna má vera til dagsins í dag (samtímagripir):

Veiðarfæri: stengur, hjól, flugur, box, laxastingur, net, efni í netaveiðar, háfar o.fl.
Fatnaður: vöðlur, stígvél, jakkar, hattar o.fl.
Ljósmyndir: frá veiðum, lífinu í veiðihúsum, fiskrækt, fiskrannsóknum, veiðiám, veiðimenn, gædar, búnað, frá uppbyggingu og framkvæmda við veiðiár o.s.frv. (tengsl við Borgarfjörð/Borgarbyggð er skilyrði).
Gripir: úr veiðihúsum í Borgarbyggð, skilti veiðistaða í Borgarbyggð, uppstoppaðir laxar, seiði, búnaður notaður til fiskirannsókna/ræktunar o.fl.

Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst: safn@landbunadarsafn.is eða hér á fésbókinni með því að senda skilaboð.
Það ber að taka fram að þótt ykkur finnist munirnir ekki merkilegir eða eiga lítið erindi á safn, getur verið að "framtíðin" muni líta þá sem mikilvægar heimildir um liðna tíð!
Smáa letrið: Safnið kaupir ekki muni og áskilur sér rétt til að neita munum sbr. söfnunarstefnu þess.
... Sjá meiraSjá minna

Lax, lax, lax og aftur lax!🐟
Hvað leynist í ykkar fórum? Í ár mun sýningin Saga laxveiða í Borgarfirði opna hjá okkur og því leitum við til ykkar fylgjenda hvort ekki leynist gripir eða ljósmyndir sem tengjast laxveiðum á einn eða annan hátt. Hér að neðan eru dæmi en listinn er ekki tæmandi og aldur munanna má vera til dagsins í dag (samtímagripir):Veiðarfæri: stengur, hjól, flugur, box, laxastingur, net, efni í netaveiðar, háfar o.fl.
Fatnaður: vöðlur, stígvél, jakkar, hattar o.fl.
Ljósmyndir: frá veiðum, lífinu í veiðihúsum, fiskrækt, fiskrannsóknum, veiðiám, veiðimenn, gædar, búnað, frá uppbyggingu og framkvæmda við veiðiár o.s.frv. (tengsl við Borgarfjörð/Borgarbyggð er skilyrði).
Gripir: úr veiðihúsum í Borgarbyggð, skilti veiðistaða í Borgarbyggð, uppstoppaðir laxar, seiði, búnaður notaður til fiskirannsókna/ræktunar o.fl.Hægt er að hafa samband við okkur í gegnum tölvupóst: safn@landbunadarsafn.is eða hér á fésbókinni með því að senda skilaboð.
Það ber að taka fram að þótt ykkur finnist munirnir ekki merkilegir eða eiga lítið erindi á safn, getur verið að framtíðin muni líta þá sem mikilvægar heimildir um liðna tíð!
Smáa letrið: Safnið kaupir ekki muni og áskilur sér rétt til að neita munum sbr. söfnunarstefnu þess.

0 CommentsSkrá aths

“Jólin koma á söfnunum” er þema jóladagatals Félags íslenskra safna og safnafólks. Glugginn í dag er kunnuglegur hér á bæ🎅🏻Jólin koma á söfnunum - 10. desember:

Jólin koma í Landbúnaðarsafninu þegar árleg jólagleði fer fram á gömlu Hvanneyrartorfunni sem fer í hátíðarbúning. Þar er jólamarkaður í hlöðu Halldórsfjóss húsnæði safnsins, jólasveinar koma í heimsókn, slökkviliðið er með opið hús, jólatré til sölu, kaffisala að hætti Kvenfélagsins og margt fleira sem skapar notalega jólastemmingu fyrir gesti og gangandi.
... Sjá meiraSjá minna

“Jólin koma á söfnunum” er þema jóladagatals Félags íslenskra safna og safnafólks. Glugginn í dag er kunnuglegur hér á bæ🎅🏻

0 CommentsSkrá aths

Hlaða niður fleiri færslum

Heimsóknir

Einstakir safngripir

Ár frá stofnun

Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.

Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.

Vertu hjartanlega velkomin.

 

Safnkostur

1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi

Ertu með grip?

Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.

eða

eða

Sumar

15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00

Vetur

16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00

eða

eða

Gjaldskrá

Fullorðnir (16+)         1.600 kr.

Námsmenn                1.200 kr.   

Eldri borgarar           1.200 kr.

Öryrkjar                     1.200 kr.

Börn (0-15)                 Frítt.