Ragnhildur Helga Jónsdóttir
Safnstjóri
ragnhildur@landbunadarsafn.is
Ragnhildur Helga Jónsdóttir hefur verið safnstjóri frá árinu 2017 jafnframt því að vera aðjúnkt við Landbúnaðarháskóla Íslands.
Ragnhildur er landfræðingur og með meistaragráðu í umhverfisfræði. Hún hefur sérhæft sig í sögu landnýtingar á Íslandi og umhverfismálum tengdum nýtingu lands.
Anna Heiða Baldursdóttir
Sérfræðingur
annaheida@landbunadarsafn.is
Anna Heiða er sagnfræðingur að mennt og lauk doktorsprófi í sagnfræði febrúar 2023.
Doktorsrannsóknin snerti á efnismenningu úr dánarbúsuppskriftum og safnkosti Þjóðminjasafns Íslands. Þar sem meðal annars var kannað hvernig söfnun fer fram og þýðingu hennar fyrir menningararf.