Heim » Miðlun » Video

Bjarni Guðmundsson, verkefnisstjóri við Landbúnaðarsafn Íslands, segir skilvindum og mikilvægi þeirra á íslenskum heimilum á 19.- og 20. öldinni.

Málþing til heiðurs Bjarna Guðmundssyni í tilefni af 80 ára afmæli hans árið 2023.

Bjarni Guðmundsson, verkefnisstjóri Landbúnaðarsafns Íslands, segir frá forvera dráttarvélanna.

Kynningarmyndband á samstarfi Fergusonfélagsins og Landbúnaðarsafns Íslands í tengslum við viðburðaröðina Fergusondagar 2024.