
Leiðbeiningar fyrir gesti safnsins
- Bakpokar eru ekki leyfðir á safninu.
- Það er leyfilegt að taka ljósmyndir – án flass.
- Ekki er leyfilegt að fara í vélar eða bíla.
- Vinsamlegast snertið ekki safngripina.
- Börn eru á ábyrgð foreldra/forráðamanna.
- Hjólastólaaðgengi er á jarðhæð safnsins og í kjallara þess.
Opnunartími
16. september–14. maí er safnið opið kl. 13 – 17, á fimmtudögum, föstudögum og laugardögum. Á sama tíma og Ullarselið, sem er í anddyri safnsins, opið.
Opið er á sumrin alla daga frá kl. 11–17. Á öðrum tímum er safnið opið eftir samkomulagi.
Hægt er að bóka hópa (10+) utan auglýsts opnunartíma.
Vinsamlega bókið hópa í safnið með a.m.k. dags fyrirvara.
Nánari upplýsingar: ragnhildur@landbunadarsafn.is eða í síma 437 0070
Aðgangseyrir
Fullorðnir (16+) 1600 kr. (og í hópum sem sérstök leiðsögn er veitt).
Börn (0–15 ára) Frítt (í fylgd fullorðinna).
Námsmenn 1200 kr.
Eldri borgarar 1200 kr.
Öryrkjar 1200 kr.
Bóka leiðsögn
Æskilegt er að panta slíka kynningu með góðum fyrirvara. Jafnframt er vakin athygli á að Ullarselið er opið á sama tíma og leiðsögn fer fram en það er ein af fremstu handverksbúðum landsins. Bóka þarf hópa með a.m.k. dags fyrirvara.
Nánari upplýsingar ragnhildur@landbunadarsafn.is eða í síma 437 0070