Útgáfa
Safnið hefur staðið að útgáfu nokkurra bóka. Þar ber helst að nefna verk eftir Bjarna Guðmundsson, fyrrv. safnstjóra safnsins, sem hóf í sínum störfum fyrir safnið og Landbúnaðarháskóla Íslands, rannsóknir á eldri landbúnaðarháttum, vélvæðingu, sögu Mjólkurskólans svo eitthvað sé nefnt.
Hér á eftir eru titlar þeirra bóka og greina sem safnið hefur staðið að baki að einhverju leyti.
Anna Heiða Baldursdóttir
„Hin mörgu hlutverk kvenna í búskap: Hlutur Borgfirskra kvenna í landbúnaði síðustu 100 árin“. Borgfirðingabók 2019. 56–75. Akranes:
Sögufélag Borgarfjarðar, 2019. „Búskapur og konur.“ Húsfreyjan 73, nr. 1 (2023).