Heim » Miðlun » Safnfræðsla
Safnfræðsla

Landbúnaðarsafnið tekur á móti skólahópum á öllum námsstigum. Leikskólabörn, grunnskólabörn, framhaldsskólanemar og háskólanemar. Fræðslan er ókeypis fyrir skólahópa og hópa í skipulögðu frístundastarfi.

Vakin er athygli á fróðleikssíðu safnsins þar sem hægt er að nálgast efni varðandi náttúrutúlkun og sögu laxveiða.

Æskilegt er að kennarar/umsjónarmenn hafi undirbúið heimsóknina í samráði við starfsmenn safnsins.

Smellið hér > Hafa samband