Sýningar
Heimsóknir
Einstakir safngripir
Ár frá stofnun
Landbúnaðarsafns Íslands gerir skil á sögu og þróun íslensks landbúnaðar með því að varðveita gögn, gripi og aðrar minjar um hana, og annast rannsóknir og fræðslu um viðfangsefnið.
Við leggjum sérstaka áherslu á sögu landbúnaðarins frá byrjun tæknialdar í landbúnaði með rannsóknum sem og almennri kynningu á sögu hans og stöðu og hvers konar miðlun hennar, ýmist eitt sér eða í samvinnu við aðila sem til hennar eru fúsir.
Vertu hjartanlega velkomin.
Safnkostur
1.100 einstakir gripir sem segja frá stórbrotinni sögu landbúnaðar á Íslandi
Ertu með grip?
Segðu okkur frá s.s. um aldur, eigendur, uppruna og sögu gripsins/gripanna.
eða
eða
Sumar
15. maí – 15. september
Alla daga
11:00-17:00
Vetur
16. september – 14. maí
Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga
13:00-17:00
eða
eða
Gjaldskrá
Fullorðnir (18+) 1.400 kr.
Námsmenn 1.100 kr.
Eldri borgarar 1.100 kr.
Öryrkjar 1.100 kr.
Börn (0-17) Frítt.