4. janúar 2017

Nýtt vefrit - Ræktunarminjar í Ólafsdal

Gleðilegt ár!

 

Í dag kom út í vefriti safnsins, Plógur A-deild, skýrsla um ræktunarminjar í Ólafsdal (sjá hér til vinstri á síðunni). Skýrslan er unnin í samvinnu við Ólafsdalsfélagið og með atbeina þess fyrir fjárstuðning Alþingis.

 

Skýrsluna unnu þau Ragnhildur Helga Jónsdóttir og Bjarni Guðmundsson.

meira...

29. desember 2016

Nýr safnstjóri Landbúnaðarsafns Íslands

 

Nú um áramótin verður sú breyting að Bjarni Guðmundsson lætur af daglegri stjórn Landbúnaðarsafns Íslands en við henni tekur Ragnhildur Helga Jónsdóttir.

 

Bjarni hefur verið verkefnisstjóri safnsins lengi.

 

Ragnhildur Helga hefur sömuleiðis starfað að safninu um nokkurra ára skeið, einkum að móttöku gesta og annarri fræðslu.

 

meira...

20. desember 2016

Jóla- og nýárskveðja safnsins 2016

Með þessum línum fylgir jóla- og nýárskveðja Landbúnaðarsafns Íslands 2016.

meira...