Heim » Sýningar » Saxa laxveiða
Saga laxveiða

Saga laxveiða í Borgarfirði er verkefni sem er í vinnslu innan safnsins. Áætlað er að sýningin opni 2024 en verkefnið hefur meðal annars fengið öndvegisstyrk frá Safnasjóði Íslands (2022) og styrki frá Uppbyggingarsjóði Vesturlands (2022 og 2023) sem snerta á ákveðnum sviðum þess.